Við getum

aðstoðað þig

Starfsmannaleiga

Mannauðslausnir

Utanaðkomandi mannauðslausnir eru góður og hagkvæmur kostur til að takast á við hraðan vöxt, ný verkefni eða árstíðarbundnar sveiflur.

Somos býður upp á nokkrar leiðir þegar kemur að mannauðslausnum grundvallað á þörfum markaðarins hverju sinni.

Somos vinnur samkvæmt íslenskum lögum og kjarasamningum.

Skamtímaráðningar leið 1

  • Ráðningasamband við vinnuveitanda
  • Hugsaðar til 3-5 mánaða til að brúa tímabundna þörf vegna árstíða sveifla
  • Föst þóknun með vaxandi afslætti eftir fjölda ráðninga

Skamtímaráðningar leið 2

  • Ráðningasamband við vinnuveitanda
  • Hugsaðar til 6-10 mánaða til að brúa tímabundna þörf vegna árstíða sveifla
  • Föst þóknun með vaxandi afslætti eftir fjölda ráðninga
  • Föst krónutala per unna stund dagvinna + næturvinna

Fastráðningar

  • Ráðningasamband við Somos ehf.
  • Föst lág þóknun fyrir ráðningu
  • Föst krónutala per unna stund dagvinna + næturvinna

Þarftu að ráða

Erum með starfsmenn á skrá fyrir eftirtalin störf

Ferðaþjónusta

Herbergisþernur

Á skrifstofu bókana og afgreiðslu

Hótel móttaka

Framreiðslufólk í sal

Barþjónar, fagþjónar, ófaglærðir þjónar

Matreiðslumenn

Næturverðir

Morgunmatsþernur

Bakarar

Bílstjórar:

  • Tegund B
  • Tegund C
  • Tegund D
  • Tegund BE
  • Tegund CE
  • Tegund DE

Annað verkafólk

Viðhald

Byggingaiðnaður

Verkfræðingar

Tæknifræðingar

Tækniteiknarar

Rafvirkjar (SEP)

  • Aðstoðarmenn rafvirkja

Smiðir

  • Aðstoðarmenn smiða

Blikksmiðir

  • Aðstoðarmenn blikksmiða

Málmiðnaðarmenn

  • Stálsmíði, rennismíði, vélvirkjun.

Pípulagningamenn

Málarar

Múrarar

Arkitektar

Mótamenn

Almennir verkamenn

Viltu að við ráðum?

Starfsmannaleiga til lengri tíma

Ráðningasamband við Somos ehf.

Föst krónutala per unna stund dagvinna + næturvinna

Þarftu að byggja

Frá árinu 2016 hefur Somos starfað með mörgum að stærstu byggingafyrirtækjum landsins sem aðalverktaki, undirverktaki og sem efnisbirgi.

Við sjáum um allt frá frumdrögum hönnunar til lokafrágangs mannvirkisins.

Somos hefur að auki séð um mannauðslausnir fyrir stærri verkefni.

Starfsmannaleiga

Um Somos

Somos er með tvær deildir, starfsmannalausnir og byggingadeild.

Somos hefur nú til langs tíma starfað sem starfsmannaleiga en nú höfum við bætt við milligöngu með ráðningar fyrir íslensk fyrirtæki.

Vinnum með reyndum ráðningastofum í Póllandi og Litáen auk Lettlands, Eistlands og Portúgal.

Ekki hika við að hafa samband

Eiríkur Ingvarsson

Framkvæmdastjóri

eirikur@somos.is
+354 660 8000

Óskar Jósefsson

Ráðgjafi, stál og byggingar

oskar@somos.is
+354 842 6500