Utanaðkomandi mannauðslausnir eru góður og hagkvæmur kostur til að takast á við hraðan vöxt, ný verkefni eða árstíðarbundnar sveiflur.
Somos býður upp á nokkrar leiðir þegar kemur að mannauðslausnum grundvallað á þörfum markaðarins hverju sinni.
Somos vinnur samkvæmt íslenskum lögum og kjarasamningum.